Dagskrá

 

Útinám á Íslandi … hvað er í gangi?
Ráðstefna um útinám 2. desember 2011
í húsnæði Menntavísindasviðs HÍ við Stakkahlíð kl. 10–16.20

Dagskrá

Ráðstefnustjórar: Auður Pálsdóttir og Jakob Frímann Þorsteinsson.

 

Staður: Skriða
10.00   Ávarp  Fulltrúi mennta- og menningarmálaráðuneytisins

10.05   Setning  Jón Torfi Jónasson, forseti Menntavísindasviðs HÍ

10.10   Travelling with my students  Bob Henderson, McMaster University, Kanada

10.40–12.00 Staður: Skriða

Nokkur lykilhugtök útináms
Stefán Bergmann, HÍ

Ferðalög í starfi með unglingum
Jakob Frímann Þorsteinsson, HÍ

Fólk og ævintýri
Björn Vilhjálmsson, reynslunámsvegvísir

Allt er hægt – gönguferðir með börnum Ásgerður Einarsdóttir

10.40–12.00 Staður: Bratti

Björgunarskólinn
Dagbjartur Kr. Brynjarsson, Landsbjörgu

Hugmyndafræði skátastarfs og útinám Jakob Guðnason, BÍS

Ferðamennsku fylgir ábyrgð
Jónas Guðmundsson, Landsbjörgu

Útikennsla – sjálfbær ferðaþjónusta Kjartan Bollason, Háskólanum Hólum

12.00–13.00 Hádegishlé og kynningar á útinámi í frístunda- og skólastarfi (í Skála og úti)

Staður: Skriða
13.00   Þverfaglegt nám á háskólastigi – hugmynd í deiglu Jakob og Auður

13.05   The value of outdoor education for students Bob Henderson, McMaster University.

13.45–14.45 Staður: Skriða

Hvað segja rannsóknir um útinám?
Auður Pálsdóttir, HÍ

Það er inni að vera úti, tilfinningar barna
til náttúrunnar
Vanda Sigurgeirsdóttir, HÍ

Reynslunám sem leið til þroska – Afdrif ungmenna er  tóku þátt í Hálendishópnum 2001–2005
Hervör Alma Árnadóttir, HÍ

13.45–14.45 Staður: Bratti

Útiskóli, öflugt kennslutæki eða fínt orð á tyllidögum  Smári Stefánsson, HÍ

Náttúrutúlkun og útikennsla
Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir

Fjaran – uppspretta til útináms
Hrefna Sigurjónsdóttir, HÍ

14.45–15.20 Kaffihlé og kynningar á útinámi í frístunda- og skólastarfi (í Skála og úti)

15.20–16.20 Staður: Skriða

 Lesið í skóginn – með skólum:

Heildarsafn útikennsluverkefna
Ása Erlingsd. og Margrét L. Eðvarðsd.

Nytjaáætlanir og kortagrunnar fyrir grenndarskóga  Ólafur Oddsson, HÍ

Könnun á notkun grenndarskóga í skólastarfi  Brynjar Ólafsson, HÍ

15.20–16.20 Staður: Bratti

Outdoor education and English learning Samúel Lefever, HÍ 

Stærðfræði undir berum himni
Ingileif Ástvaldsdóttir, Þelamerkurskóla

Útikennsla með Snorra Sturlusyni
Ása Helga Ragnarsdóttir, HÍ og Rannveig Björk Þorkelsdóttir, Háteigsskóla

 

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is