(English below)

Þroski eða þvermóðska: Ígrundun í lífi, starfi og námi

Ráðstefna og samræðuvettvangur um ígrundun 21. ágúst 2012, kl. 09.00 - 16.00 í húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, við Stakkahlíð í Reykjavík

Ráðstefnustjóri er Óskar Dýrmundur Ólafsson, formaður Æskulýðsráðs

Dagskrá

  9.00      Setning ráðstefnunnar  - Jón Torfi Jónasson, forseti Menntavísindasviðs HÍ

  9.10      Kynning á dagskrá og fyrirkomuagi ráðstefnunnar - ráðstefnustjóri

9.20      Er ég ígrundandi? -  Og þá hvenær – fyrir athöfn, á meðan eða eftir á? - Björn Vilhjálmsson, kennari og  reynslunámsvegvísir

9.40        Óformlegt nám – ígrundun og reynsla - Gunnar Finnbogason, prófessor HÍ

10.00     Óformlegur lærdómur og ígrundun í vinnuumhverfinu - Ragnheiður Stefánsdóttir, mannauðsráðgjafi hjá Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar

10:20     Kaffi og ígrundun um erindin, leidd af Maggý Magnúsdóttur félagsráðgjafa og Jakob Frímann Þorsteinssyni

10.50     Reflective practice in development of personal career competences in higher education context - Artūras Deltuva, doktor í sálfræði.

11.10     “What role can music have in reflective practice? The active ukulele as example” - Mark Taylor, menntunarfræðingur, ráðgjafi og reynslunámsvegvísir. 

11.30     Lost in Reflection - and its paradoxical potential to block our learning and growth capacity - Luk Peeters, Gestalt-meðferðarfræðingur og  reynslunámsvegvísir

11.50     Ígrundun um erindin, leidd af Dirk De Vilder, þjálfara og reynslunámsvegvísi hjá Outward Bound í Belgíu

12.20     Hádegismatur

13.20     Ígrundun er aflgjafi reynslunáms - Dr. Ólafur Proppé, forstöðumaður Gilwell-leiðtogaþjálfunar skáta á Íslandi og fv. prófessor og rektor KHÍ

13.40     Ígrundun: Miðlægt stef í námi fullorðinna - Hróbjartur Árnason, lektor við Menntavísindasvið HÍ

14.00     Tenging við tilveru: Hvernig verður þekking merkingarbær? -  Hervör Alma Árnadóttir lektor HÍ

14.20     Glíma mín við ígrundun - Jakob F. Þorsteinsson, aðjúnkt og  reynslunámsvegvísir

14.40     Kaffi og ígrundun um erindin, leidd af Birni Vilhjálmssyni, Mark Taylor og Mario D'Agostino

15.20     Samantekt á ráðstefnunni - Hróbjartur Árnason, lektor við Menntavísindasvið HÍ

15.30     Ráðstefnulok

Skráning á ráðstefnuna er á netfangið jakobf@hi.is fyrir 17. ágúst. Ráðstefnugjald er 3000 kr. Greiðist á staðnum við upphaf ráðstefnunnar.  Innifalið í ráðstefnugjaldi er kaffi og sætur moli.

 

Um ráðstefnuna

Undanfarin ár hefur ígrundun verið ofarlega á baugi í orðræðu um nám og þroska, og er ígrundun talin gegna mikilvægu hlutverki í öllu formlegu og óformlegu námi.  Ígrundun er einnig órofa hluti af reynslumiðuðu námi.  Á ráðstefnunni er ætlunin að skoða nokkrar hliðar á notkun ígrundunar og ígrundandi námsaðferða, og gera tilraun til að skilgreina merkingu og innhald orðsins.

Á ráðstefnunni viljum við  staldra við og rýna í þá orðræðu sem snýr að ígrundun og ræða það í tengslum við starf á vettvangi. Markmið ráðstefnunnar er að:

-          Skapa vettvang fyrir faglega og fræðilega umræðu um ígrundun (reflection) og beitingu hennar í námi og þroska mannsins. 

-          Skoða merkingu og beitingu ígrundandi verklags

-          Fá fram sjónarmið fagfólks innan og utan hins formlega menntakerfis um viðfangsefnið.

Þær spurningar sem við munum glíma við eru m.a. þessar:

-          Hvað er ígrundun?

-          Hvað er ígrundandi verklag (reflective practice)?

-          Hvernig er ígrundun beitt í formlegu og óformleg námi?

Hópur erlendra og innlendra sérfræðinga í beitingu ígrundunar og ígrundandi verklags mun verða með erindi á ráðstefnunni eða stýra umræðum. Þar verður markmiðið að kynna ólík sjónarmið og vinnuaðferðir þegar notaðar eru ígrundandi námsaðferðir og tengja saman starfshætti á vettvangi  við fag og fræði. 

Ráðstefnan fer  fram á ensku og íslensku.

Samstarfsaðilar ráðstefnunnar eru:

Upplifun, samtök um reynslunám og útinám

Via Experientia: International Academy of Experiential Education

Námsbraut í tómstunda- og félagsmálafræðum við Háskóla Íslands

Evrópa unga fólksins

Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar

Bandalag íslenskra skáta 

 

Conference and discussion platform; Development or stubbornness:Reflection in life, work and education

21st of August 2012, 09.00 - 16.00 at University of Iceland, Stakkahlíð í Reykjavík

Moderator: Óskar Dýrmundur Ólafsson, Chairman for the Icelandic Youth Council

 

Agenda

  9.00      Opening - Jón Torfi Jónasson, Dean of School of Education

  9.10      Presentation of program - moderator

9.20      Am I reflective?  If so, when ... before action, in action or after action? – Björn Vilhjálmsson, teacher and experiential educator

9.40        Non-formal education – reflection and experience - Gunnar Finnbogason, professor School of Education

10.00     Informal learning and refection at the workplace - Ragnheiður Stefánsdóttir, human resource consultant at Reykjavik´s School and Leisure department

10:20     Coffee break and Reflection on this block of lectures - facilitated by Maggý Magnúsdóttir social worker and Jakob Frímann Þorsteinsson

10.50     Reflective practice in development of personal career competences in higher education context - Artūras Deltuva, Ph.d in psychology, consultant and experiential educator.

11.10     “What role can music have in reflective practice? The active ukulele as example” - Mark Taylor, edu.advisor, consultant and experiential educator. 

11.30     Lost in Reflection - and its paradoxical potential to block our learning and growth capacity - Luk Peeters, Gestalt-therapist, consultant and experiential educator

11.50     Reflection on this block of lectures - facilitated by Dirk De Vilder, trainer and experiential educator at Outward Bound Belgium

12.20     Lunch

13.20     Reflection is the source of energy in experiential education - Dr. Ólafur Proppé, Chairman for the Gilwell leadership training, former professor and Dean of School of Education

13.40    Reflection – a central theme in adult education - Hróbjartur Árnason, lector School of Education

14.00     Connecting with life: When does knowledge become meaningful? -  Hervör Alma Árnadóttir, Lector University of Iceland

14.20     My struggle with reflection - Jakob F. Þorsteinsson, adjunct and experiential educator

14.40     Coffee break and Reflection on this block of lectures - facilitated by Björn Vilhjálmsson, Mark Taylor og Mario D'Agostino

15.20     Conclusion - Hróbjartur Árnason, Lector School of Education

15.30     End of the conference

Registration for the conference is at jakobf@hi.is before 17th August. Admittance is 3000 ice.kr, payable at the start of the conference. Included in the conference fee is coffee.

About the conference

In recent years and decades (the concept of) reflection has been one of the relevant topics in the discourse about learning and development, and is understood to have an important role in both formal and non-formal education.  Reflection is also an inseparable part of experiential learning.

In this conference we would like to explore how reflection and reflective practices are used, in an  attempt to define the concept of reflection and (the meaning of the word) its meaning. The conference is also an opportunity to take some time out to review the discourse of reflection and to link it to praxis/practice in the field.

The aims of the conference are to:

·         Create a platform for a professional and theoretical discussion about reflection, and its use for the development and education of people.

·         Explore the content/meaning and usage of reflective practice.

·         Collect the views and opinions on the subject from professionals within and outside of the formal educational system.

Among the questions that this conference would like to address, are:

·         What is reflection?

·         What is reflective practice?

·         How is reflection applied in formal and non-formal (educational) settings?

A group of experts from Europe and Iceland, with experience in applying reflection and reflective practices, will participate with short lectures on the topics or lead discussions.  The idea is to present different work methods and points of view when applying reflective practices and thus to link practice to theory and field of learning.

 

 

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is